Verð og skráning

Verð fyrir Golfævintýrið í Eyjum er 22.000 kr fyrir hvern þátttakenda. Foreldrar geta leikið Vestmannaeyjavöll á sérstökum kjörum á meðan á námskeiðinu stendur.

Innifalið í þátttökugjaldinu er...sigling með Herjólfi...gisting í Hamarsskóla (hverjum hópi og/eða einstaklingi þarf að fylgja ábyrðarmaður í gistingunni)...morgun-, hádegis- og kvöldverður...golf og golfleikir...óvissuferð...kvöldvaka...lokahóf.

Skráningu lýkur mánudaginn 12. júní.

Skráning fer fram á golf@eyjar.is

Nánari upplýsinga veita Elsa Valgeirsdóttir framkvæmdastjóri GV og Einar Gunnarsson PGA golfkennari GV.

Elsa, golf@eyjar.is - 481-2363

Einar, gvgolfeinar@gmail.com - 894-2502