Vinavellir

GV hefur fjölda vinavalla víðsvegar um landið þar sem kylfingum í þeim klúbbum býðst 50% afsláttur af vallargjöldum á vellinum í Eyjum líkt og félagar í GV njóta er þeir heimsækja þessa velli.

Vinavellir GV eru:

GL - Golfklúbburinn Leynir - Akranes
GS - Golfklúbbur Suðurnesja - Leiran
GOS - Golfklúbburinn Selfossi
GHG - Golfklúbbur Hveragerðis
GHR - Golfklúbburinn Hellu
GÞH - Golfklúbburinn Þverá Hellishólum
GM - Golfklúbburinn Mosfellsbæ
GG - Golfklúbbur Grindavíkur
GSG - Golfklúbbur Sandgerðis
GMS - Golfklúbburinn Mostri - Stykkishólmi
GB - Golfklúbbur Borgarnes
GF - Golfklúbburinn Flúðum