GOLFHERMAR GV

Trackman golfhermir GV hefur verið mikið notaður undanfarin ár og bendir allt til þess að sú þróun haldi áfram. Nú er verið að skoða kaup á nýjum hermi en mun það auka framboð til muna. Hermarnir eru ekki uppi við á sumrin en munum við koma með tilkynniningu um leið og þeir koma upp. Stefnt er að því að hægt verði að bóka í herminn hér í gegnum heimasíðuna, þó er það ekki hægt eins og staðan er núna.

 
  • Spil í herminum, opnar síðar

    1 hr

    kr12345

  • Nýjasta tækni í spilhermum í heiminum, opnar síðar

    1 hr

    kr12345

 

4812363

©2020 by gvgolf. Proudly created with Wix.com