Hér má sjá allar holur vallarins og umfjöllun um hverja þeirra. Ýtið á myndirnar til þess að sjá þær í fullri stærð ásamt umfjöllun
3. hola
3. holan er par 4 hola sem liggur í hundslöpp til hægri. Hún mælist 311 metrar af hvítum, 291 metri af gulum og 257 metrar af bláum og rauðum teigum. Högglengstu kylfingarnir komast nálægt gríninu hér en 4 glompur liggja í kringum það. Stutt hola sem gefur góðan möguleika á fugli.