Hér má sjá allar holur vallarins og umfjöllun um hverja þeirra. Ýtið á myndirnar til þess að sjá þær í fullri stærð ásamt umfjöllun
5. hola
5. holan er frekar stutt en mjög krefjandi par 4 hola. Hún mælist 319 metrar af hvítum, 282 metrar af gulum og bláum og 203 metrar af rauðum teigum. Teighöggið er niður í móti en innáhöggið upp í móti. 4 glompur liggja við flötina en mikið landslag er í henni. Þessi hola getur bæði gefið og tekið.