Örlygur fór holu í höggi á 7. holu!Rúnar Gauti GunnarssonJul 13, 20231 min readÖrlygur Helgi Grímsson fór á mánudaginn holu í höggi á 7. holu Vestmannaeyjavallar. Óskum við Ölla innilega til hamingju!
Comments