top of page
Search

8. hola meðal 100 bestu golfhola Evrópu!

Writer's picture: Rúnar Gauti GunnarssonRúnar Gauti Gunnarsson

Listi yfir 100 bestu golfholur í Evrópu var á dögunum birtur.

Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu okkar en 8.holan er valin ein af bestu golfholum í Evrópu. 8.holan er einnig ein af elstu golfholum á Íslandi.

Árið 2022 var Vestmannaeyjavöllur valinn sá besti á Íslandi svo þetta er enn ein rósin í hnappagatið fyrir okkur. 3.holan í Brautarholti er einnig á lista yfir bestu golfholur í Evrópu ( Continental Europe). Umfjöllun um allar 100.bestu holur í Evrópu - https://www.visbygk.com/.../Top-100-Best-Holes-In-Europe...



43 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


+354-481-2363

©2022 by gvgolf.

bottom of page