Birgir Leifur Hafþórsson jafnaði í dag vallarmet Kristófers Tjörva Einarssonar á gulum teigum Vestmannaeyjavallar er hann spilaði á 62 höggum!
Birgir fékk alls 7 fugla, 1 örn og 1 skolla. Fyrri 9 spilaði hann á 30 höggum og seinni 9 á 32 höggum. Óskum við Birgi innilega til hamingju með áfangann.
Comments