top of page
Search

Glæsilegur gjafaleikur í gangi

Mjög stór og veglegur gjafaleikur fór í gang á Facebook síðu golfklúbbsins í dag. Um er að ræða leik þar sem verðlaunin eru ekki af verri endanum.


Sigurvegarinn fær í verðlaun ferð fram og til baka fyrir tvo og bíl með Herjólfi, tvær nætur á Hótel Vestmannaeyjum, allt að þrjá 18 holu golfhringi á golfvellinum okkar með aðgang að golfbíl, mat hjá Slippnum, Einsa Kalda og Gott, ferð með Ribsafari, ferð með Kayak and Puffins og aðgang að bæði Sea Life Trust safninu og Eldheimum. Það er því til mikils að vinna og um að gera að taka þátt!139 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page