Nú er félagsaðstaðan á neðri hæð Golfklúbbs Vestmannaeyja tilbúinn. Þar er 2. Trackman golfhermar að fullkomustu gerð.
Þetta er mikill lyftistöng fyrir klúbbinn að hafa aðstöðu eins og þessa til að stunda golf allt árið um kring.
Aðstaðan stórbætir aðstöðu fyrir barna og unglingastarf og alla almenna kennslu.
GV vill koma á þakklæti til allra sem hjálpuðu við að gera þetta að veruleika.
Hægt er að bóka í golfhermana: https://golfklubbur-vestmannaeyja.myshopify.com/
Golfhermir 1 : Norður Golfhermir
Golfhermir 2: Suður Golfhermir ( Nýr)
Comments