top of page
Search

Hægt er að panta fatnað merktan GV í golfskálanum

Nú gefst meðlimum kleift að panta fatnað merktan Golfklúbbi Vestmannaeyja í golfskálanum. Um er að ræða mismunandi tegundir af peysum og bolum ásamt ýmsum aukahlutum. Gaman væri ef vel tækist til og margir meðlimir myndu nýta sér þetta tækifæri.

Samhliða þessu munum við koma upp bás í samstarfi við ÍSAM þar sem hægt verður að kaupa vörur frá FootJoy. Spennandi tímar framundan og hvetjum við alla til þess að kíkja við í golfskálanum.


71 views0 comments

Comments


bottom of page