top of page
Search

Leo Seafood mótið fer fram á laugardaginn

Leo Seafood styrktarmótið er 18 holu opið golfmót 27. maí 2023 Styrktarmót fyrir sveit eldri kylfinga GV sem styrkt er af Leo Seafood í Vestmannaeyjum 50” Sjónvarp frá Ormsson er í verðlaun fyrir holu í höggi á par 3

Rástímar frá kl. 8:00 til 12:30 Mótsgjald er 5.500kr. Skráning á golf.is og í síma 481-2363

Verðlaun Fiskur frá Vinnslustöðinni, öl frá Ölgerðinni, út að borða fyrir 2 hjá Einsa Kalda. Gisting á Hótel Vestmannaeyjar og Gjafabréf frá Icelandair.

Punktakeppni Verðlaun fyrir 3 bestu skorin Verðlaun fyrir besta skor án forgjafar, sami maður getur ekki unnið til verðlauna með og án forgjafar. Nándarverðlaun á öllum par þrjú holunum auk fjölda aukaverðlauna.

Við vonumst til þess að sjá sem flesta.37 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page