Search
  • Rúnar Gauti Gunnarsson

Opnað inn á sumarflatir á öllum holum

Í dag, 30. apríl verður opnað inn á sumarflatir á holum 13-18 og er því orðið opið inn á allar sumarflatir vallarins. Völlurinn kemur vel undan vetri þar sem flatir, brautir og teigar líta mjög vel út. Hvetjum við alla, hvort sem það eru klúbbmeðlimir eða aðrir að nýta sér völlinn og spila golf við toppaðstæður.

Hægt er að panta rástíma á golfbox.golf.


113 views0 comments