top of page
Search

Spilað á sumargrínum í 12.holu móti 26.nóvember

12.holu Innanfélagsmót á vegum Eldri kylfinga var haldið á sunnudaginn í blíðskaparveðri.

Alls voru 18.þátttakendur og leikið var 12.holur á sumargrínum í lok nóvember sem má teljast til sögulega tíðinda.

Sigurvegarar voru Júlíus Hallgrímsson í höggleik og Stefán Sævar Guðjónsson í punktakeppni.

24 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page