Vestmannaeyjavöllur er tilnefndur bæði sem besti golfvöllur Evrópu og besti golfvöllur Íslands árið 2024 af World Golf Awards.
Hægt er að kjósa hér: https://worldgolfawards.com/.../iceland-best-golf.../2024
Völlurinn var síðast kosinn sá besti á Íslandi árið 2022.
Comments