Vestmannaeyjavöllur var á dögunum valinn besti golfvöllur Íslands af World Golf Awards sambandinu. Viðurkenning þessi er mikill heiður fyrir okkur og alla þá vinnu sem farið hefur í að gera völlinn að þeim sem hann er í dag. Við lítum björtum augum til framtíðar og hlökkum til þeirra áskorana sem bíða á næstu árum. Einnig viljum við hvetja kylfinga til þess að spila Vestmannaeyjavöll í golfherminum í nýju og glæsilegu æfingaaðstöðunni okkar.
top of page
bottom of page
Comments