top of page

GOLFHERMAR GV

Golfklúbbur Vestmannaeyja hefur undanfarin ár búið yfir einum Trackman golfhermi af bestu gerð. Hefur hann verið notaður mikið af klúbbmeðlimum á þeim tíma. Nýverið festi klúbburinn kaup á glænýjum Trackman golfhermi því eru nú 2 slíkir hermar í boði. Verð í hermana eru 3000kr klukkustundin, en aðeins klúbbmeðlimum er heimilt að spila í þeim. Hægt er að panta hér fyrir neðan.

PÖNTUNARSÍÐA

Hér að neðan er hægt að bóka sig í annan hvorn herminn sem við erum með í boði. Takkinn leiðir þig inn á síðu þar sem þú getur valið um dag og tímalengd. Fylla þarf inn kortaupplýsingar á bókunarsíðunni þar sem greitt er í gegnum hana. Verð er 3000kr. klukkustundin fyrir klúbbmeðlimi.

TrackMan-4-Launch-Monitor_edited_edited.png
bottom of page