GOLFHERMAR GV

Golfklúbbur Vestmannaeyja hefur undanfarin ár búið yfir einum Trackman golfhermi af bestu gerð. Hefur hann verið notaður mikið af klúbbmeðlimum á þeim tíma. Nýverið festi klúbburinn kaup á glænýjum EYE-XO golfhermi og mun hann auka þjónustu okkar til muna. Verð í hermana eru 1500kr klukkustundin. Hægt er að panta hér fyrir neðan.

 

PÖNTUNARSÍÐA

Með því að ýta á hnappinn hér til hliðar ferð þú inn á bókunarkerfi klúbbsins. Þar er hægt að velja um annan hvorn herminn ásamt tímalengd. Borgað er í herminn um leið og pantað er. Því miður eru hermarnir báðir lokaðir eins og er vegna COVID-19

TrackMan-4-Launch-Monitor_edited_edited.png
 

4812363

©2020 by gvgolf. Proudly created with Wix.com