top of page
Search


3 days ago0 min read


Viðhorfskönnun GV 2025
Kæru kylfingar. Hafinn er undirbúningur fyrir starf GV á næsta ári. Okkur langar að fá félaga í lið með okkur og einn liður í því er viðhorfskönnun sem við setjum nú í loftið. Þar erum við að kanna hug félagsmanna til starfseminnar á síðasta ári, völlinn og þjónustu GV. Við stefnum á að kynna niðurstöður könnunarinnar á aðalfundi félagsins sem áætlað er að verði í lok janúar. Við vonumst eftir að félagar gefi sér tíma til að svara þessari stuttu könnun. Hér er linkur á könnu
Dec 4, 20251 min read


Fréttabréf á haustdögum
GV vill þakka fyrir sumarið 2025 sem gekk vel. Við fengum mikið af heimsóknum og völlurinn var mjög góður. Völlurinn er enn opinn frá 1-12 á vetrarflötum. Búið er að loka æfingaskýlinu fyrir veturinn. Það stendur til að gera smá breytingar á 14 holu og í kringum hana og verður unnið við það í vetur ásamt öðrum smávægilegum vetrarverkefnum, bæði utanhúss og innanhús. Við viljum minna á golfherma GV sem eru á neðri hæð golfskálans. Hægt er að panta tíma á gvgolf.is/golfhermar
Nov 24, 20251 min read


Nov 19, 20250 min read


Örlygur og Sóley klúbbmeistarar
Örlygur Helgi Grímsson og Sóley Óskarsdóttir Meistaramót GV fór fram í nýliðinni viku. 70 keppendur voru skráðir til leiks í 16 flokkum,...
Jul 14, 20252 min read


Völlurinn í toppstandi og nóg um að vera
Nú er golfsumarið komið á fullt hjá okkur í klúbbnum og völlurinn í góðu ásigkomulagi. Flatir eru góðar eftir mildan vetur og sömu sögu...
Jun 4, 20251 min read


Sumarið er hafið hjá GV
Nú er búið að opna inn á sumarflatir á fyrstu 12 holum vallarins og er óhætt að segja að völlurin hafi komið vel undan vetri. Flatirnar...
Apr 16, 20251 min read


Feb 27, 20250 min read


Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2024
Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja fyrir starfsárið 2024 var haldinn í golfskálanum 30. janúar síðastliðinn. Í stjórn voru kosin...
Feb 5, 20252 min read


Aðalfundur GV 30. janúar
Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja verður haldinn í golfskálanum fimmtudaginn 30. janúar kl. 20:00. Fundarsetning Kosning fundarstjóra...
Jan 16, 20251 min read


Jólakveðja frá Golfklúbbi Vestmannaeyja
Golfklúbbur Vestmannaeyjar vill senda félagsmönnum jóla og áramótakveðju Við viljum þakka fyrir samverustundirnar á árinu 2024 Einnig...
Dec 19, 20241 min read


Kristófer Tjörvi og Sóley klúbbmeistarar
Meistaramóti GV lauk síðastliðinn laugardag. Í heildina tóku 69 kylfingar þátt í mismunandi flokkum. Í meistaraflokki kvenna bar Sóley...
Jul 14, 20241 min read


Meistaramót GV - ýmiss fróðleikur
Meistaramót GV fer fram í 85. skiptið í vikunni en það hefur verið haldið öll þau ár frá því klúbburinn var stofnaður. Fyrsti...
Jul 8, 20241 min read


Mótaskrá GV 2024
Mótaskrá GV fyrir sumarið 2024 er tilbúin. Skráning fer fram í gegn um Golfbox.
Mar 15, 20241 min read


Vestmannaeyjavöllur tilnefndur sem besti golfvöllur Íslands
Vestmannaeyjavöllur er tilnefndur bæði sem besti golfvöllur Evrópu og besti golfvöllur Íslands árið 2024 af World Golf Awards. Hægt er að...
Feb 29, 20241 min read


Aðalfundur Golfklúbbs Vestmannaeyja
Framkomnar tillögur stjórnar til laga- og reglugerðarbreytinga liggja frammi í golfskála fram að aðalfundi. Stjórn hvetur klúbbmeðlimi...
Jan 24, 20241 min read


Golfhermaaðstaða GV
Nú er félagsaðstaðan á neðri hæð Golfklúbbs Vestmannaeyja tilbúinn. Þar er 2. Trackman golfhermar að fullkomustu gerð. Þetta er mikill...
Dec 11, 20231 min read


Dec 8, 20230 min read


Spilað á sumargrínum í 12.holu móti 26.nóvember
12.holu Innanfélagsmót á vegum Eldri kylfinga var haldið á sunnudaginn í blíðskaparveðri. Alls voru 18.þátttakendur og leikið var...
Nov 28, 20231 min read


8. hola meðal 100 bestu golfhola Evrópu!
Listi yfir 100 bestu golfholur í Evrópu var á dögunum birtur. Við erum mjög stolt af þessari viðurkenningu okkar en 8.holan er valin ein...
Sep 14, 20231 min read
bottom of page


