Viðhorfskönnun GV 2025
- Rúnar Gauti Gunnarsson

- Dec 4
- 1 min read
Kæru kylfingar. Hafinn er undirbúningur fyrir starf GV á næsta ári. Okkur langar að fá félaga í lið með okkur og einn liður í því er viðhorfskönnun sem við setjum nú í loftið. Þar erum við að kanna hug félagsmanna til starfseminnar á síðasta ári, völlinn og þjónustu GV. Við stefnum á að kynna niðurstöður könnunarinnar á aðalfundi félagsins sem áætlað er að verði í lok janúar. Við vonumst eftir að félagar gefi sér tíma til að svara þessari stuttu könnun.
Hér er linkur á könnunina : https://www.surveymonkey.com/r/BDPGJFT
Karl Haraldsson framkvæmdastjóri
Sigursveinn Þórðarson formaður.







Comments