top of page
GOLFKENNSLA, BARNA- OG UNGLINGASTARF
Hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja starfa 3 golfkennarar. Einar Gunnarsson er PGA menntaður og býr yfir mikilli reynslu í hóp- og einkakennslu hérlendis og erlendis. Jón Valgarð Gústafsson og Kristgeir Orri Grétarsson stunda nám við PGA golfkennaraskólann og kenna samhliða því. Þeir starfa saman að allri kennslu innan klúbbsins.
Öflugt barna- og unglingastarf er starfrækt hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja. Allar upplýsingar um æfingatöflur og skipulag eru aðgengilegar á facebook hópum klúbbsins sem nálgast má að neðan. Klúbburinn notast við Sportabler við skipulag og tilkynningar tengdar æfingum.
Tímabókanir og nánari upplýsingar:
Einar Gunnarsson: 894-2502
Jón Valgarð Gústafsson: 692-7507
Kristgeir Orri Grétarsson: 865-2763
UNGLINGASTARF GV Á FACEBOOK
GOLFHERMASÍÐA GV Á FACEBOOK
FACEBOOK SÍÐA KLÚBBSINS
bottom of page