Hér má sjá allar holur vallarins og umfjöllun um hverja þeirra. Ýtið á myndirnar til þess að sjá þær í fullri stærð ásamt umfjöllun
2. hola
2. holan er krefjandi par 3 hola sem er umkringd glompum. Hún mælist 124 metrar af öllum teigum. Flötin er lítil og er mikið landslag í henni. Flestir ganga sáttir frá henni með par á skorkortinu